Beddows

Einkaþjónn Próf. Julian Smiths

Description:

Beddows er longintes með há kollvik og vel snyrt yfirskegg. Hann er grannur og útlimalangur. Hann er vel máli farinn en segir oftast ekki margt, sérstaklega ekki á meðan Smith er í sama herbergi. Hann er hins vegar athugull og árvakur, en lætur fátt koma sér úr jafnvægi.

Bio:

Aðeins Smith þekkir forsögu Beddows, en þeir hafa fylgst að býsna lengi. Beddows hefur þannig fylgt Smith eins lengi og þið hafið þekkt prófessorinn.

Beddows

Horror on the Orient Express tmar78