Main Page

Hér má finna allar upplýsingar sem leikmenn geta stuðst við, bæði áður en ævintýrið hefst og á meðan því stendur. Þannig verða settar hér inn upplýsingar um lestina sjálfa, viðkomustaði og hina ólíku muni eða vísbendingar sem rannsakendur kunna að finna og uppgötva. 

Persónusköpun
Allar upplýsingar fyrir leikmenn um persónusköpun

Um spilanir
Hugleiðingar um hvernig mig langar að spilanir fari fram. 

Main Page

Horror on the Orient Express tmar78